Þjónusta

Þjónustan okkar

Við leggjum okkur fram við að aðlaga hugmyndir og hönnun að þörfum viðskiptavina.

Brunahönnun

Tensio býður upp á verkfræðihönnun og ráðgjöf á sviði brunamála

 • Brunahönnun bygginga og burðarvirkja

 • Brunatæknileg ráðgjöf

 • Úttektir og fræðsla

 • Greining flóttaleiða og gerð flóttaleiðalíkana

 • Gerð viðbragðs- og rýmingaráætlana

 • Eigið eldvarnareftirlit

 • Gerð eld- og reykhermilíkana

Mannvirkjahönnun

Tensio býður upp á almennar mannvirkjateikningar.

 • Aðaluppdrættir

 • Séruppdrættir

 • Útreikningar á orkuramma

 • Skráningartöflur

Byggingarstjórn og verkeftirlit

Tensio hefur reynslu af byggingarstjórn við stærri og minni mannvirki.

 • Forhönnun

 • Byggingarstjórn I, II og III

 • Kostnaðaráætlanir

 • Gerð útboðsgagna

 • Verkeftirlit

Lagnahönnun

Starfsmenn Tensio eru með víðtæka reynslu í hverskonar lagnahönnun.

 • Hitakerfi

 • Snjóbræðsla

 • Neysluvatnskerfi

 • Frárennslikerfi

Almenn verkfræðiþjónusta

Tensio veitir almenna ráðgjöf og alhliða þjónustu í mannvirkjagerð. 

 • Úttektir og ástandsmat

 • Kostnaðaráætlanir

 • Hönnun

 • Útboðsgögn

 • Verkeftirlit

BIM Samhæfing

Tensio býður upp á gerð BIM (Building Information Modeling) þrívíddar hönnunarlíkani til samræmingar í mannvirkjagerð.

 • Þrívíddarlíkön

 • Skipulögð uppsetning hönnunarverkefna

 • Samræmingar hönnunarverkefna

Raflagnahönnun

Tensio býður upp á ýmisskonar raflagnahönnun.

 • Aðgang-, öryggis- og myndavélakerfi

 • Brunaviðvörunarkerfi

 • Lýsingahönnun

 • Rafdreifikerfi

 • Sjúkrakallkerfi

 • Fjarskiptakerfi

 • Neyðaraflskerfi

Burðarþolshönnun

Tensio býður upp á hönnun og greiningu burðarvirkja, allt frá litlu húsnæði til stórra mannvirkja.

 • Forhönnun

 • Kostnaðareftirlit

 • Verkhönnun

 • Útboðshönnun